13.8.2009 | 16:15
Microsoft og Nokia í þróunarsamstarf
Ekki líst mér á þessa hugmynd þar sem öll Windows-stýriskerfin sem komið hafa út hafi verið mjög hrungjarnt. Þessi frétt fælir mig frá Nokia gsm-símunum sem ég hef og er aðdáandi af.
Farin að fá mér Samsung sem er sambærilegt og Nokia.
Ps. Hvað varð um þessi gömlu svörtu Nokia stígvélin?
Microsoft og Nokia í þróunarsamstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hjálpar nú lítið að fá sér Samsung enda nota þeir flestir sama stýrikerfi og Nokia símarnir. Reyndar notar Samsung einnig Windows stýrikerfið í nokkrum símunum sínum.
Þetta samstarf virðist einungis ná til Microsoft Office, þ.e. að útbúa það þanning að það virki á Symbian stýrikerfinu sem er nota af Nokia, Samsung og nokkrum öðrum símaframleiðendum.
Getur því rólegur haldið áfram með Nokia símanna :)
Nokia seldi stígvélaframleiðsluna um 1990 ásamt dekkjum, og annarri gúmmí vinnslu.
GG (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.