Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

350 milljónir í Landeyjahöfn

Já, svo fćr heilbrigđis stofnanir í landinu ţvílíka niđurskurđ sem veldur ađ fólk ţarf ađ fara um 90km. til ađ sćkja ţjónustu. Hvađ ćtlar ráđamenn gera ef upp kćmi úti á landi fengi mađur heilablóđfall eđa eithvađ álíka?
Held ađ sjúklingurinn yrđi steindauđur áđur en hann kćmist í hendur bráđalćkna.

Held ađ ţađ vćri nćr ađ kaupa nýjan Herjólf sem vćri stćrri og hrađskreiđari.


mbl.is 350 milljónir í Landeyjahöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband