Microsoft og Nokia í þróunarsamstarf

Ekki líst mér á þessa hugmynd þar sem öll Windows-stýriskerfin sem komið hafa út hafi verið mjög hrungjarnt. Þessi frétt fælir mig frá Nokia gsm-símunum sem ég hef og er aðdáandi af.

Farin að fá mér Samsung sem er sambærilegt og Nokia.

 

Ps. Hvað varð um þessi gömlu svörtu Nokia stígvélin?


mbl.is Microsoft og Nokia í þróunarsamstarf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hjálpar nú lítið að fá sér Samsung enda nota þeir flestir sama stýrikerfi og Nokia símarnir. Reyndar notar Samsung einnig Windows stýrikerfið í nokkrum símunum sínum.

Þetta samstarf virðist einungis ná til Microsoft Office, þ.e. að útbúa það þanning að það virki á Symbian stýrikerfinu sem er nota af Nokia, Samsung og nokkrum öðrum símaframleiðendum.

Getur því rólegur haldið áfram með Nokia símanna :)

Nokia seldi stígvélaframleiðsluna um 1990 ásamt dekkjum, og annarri gúmmí vinnslu.

GG (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband