Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

GLEĐILEG JÓL

Óska öllum gleđilegra jóla og farsćlt komandi ár.

Hvađ er eiginlega AĐ?

Ţessi dómur er svo fáránlegur ađ ég sit hér viđ tölvuna gapandi af undrun yfir ţessari frétt.

Er veriđ ađ segja mér ađ ég megi ganga í skrokk á fólki án ţess ađ fá dóm?

Allavegana er ţetta skilabođin sem ég fć. "ţú mátt ganga í skrokk á hverjum sem

er og hvenćr sem er"

Nei! Viđ látum ekki svona lagađ ganga yfir okkur, auđvitađ eiga ţessar stelpur fá sinn dóm og helst ađ

fá sytja í fangelsi fyrir verknađin og stelpan sem varđ fyrir barđinu á ţeim á náturlega fá bćtur.

Ég get EKKI ímyndađ mér hvernig henni líđur eftir ţetta og óska henni alls hins besta og góđra bata.

 

ps. Ef ég man rétt ţá hafa allir sem ná 15.ára aldri eru SAKHĆFIR.

 


mbl.is Eins og blaut tuska í andlitiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband