Öryrkjar, aldraðir og skattpíning.

Í hvert skipti sem ríkisstjórnin hækkar skatta, þá lækka þeir tekjur til öryrkja og aldraða um leið, bara til að geta HÆKKAÐ LAUN HJÁ SÉR!

tekjur öryrkja frá TR. eru tekjutengdar maka, ef öryrki er giftur heilbrigðu einstaklingi sem getur unnið mirkrana á milli, missir öryrkin tekjur í samræmi við tekjur makans.

Ef öryrkjar giftast innbirðis (öryrki + öryrki) þá missa þeir tekjur  sem samsvarar um 60 þúsund

kvor af 120þ.

Það væri gaman fá vita kvernig þessum ráðherrum myndi líða ef tekjur þeirra yrði tekjutengdar maka og takmarkaðr við 120Þ. skildu þeir geta lifað af eins og öryrkjar sem ekki geta farið í bío nema þeim sé boðið eða geta ekki farið í leikhús og eða farið bara út að borða með vinum sínum sem eru ekki öryrkjar. Myndu þeir geta rekið einka bíl? NEI þeir myndu farast af hungri. Og það er einmitt sem er að gerast hjá öryrkjum, þeir eiga ekki fyrir nauðsinjum út heilan mánuð og þurfa að reiða sig á hjálparstofnanir.

 

ps1. Tekjur öryrkja eru um 120Þ eftir frádrátt.

þetta að þeir missa 60Þ hvor við giftingu er 2.ára upl sem ég hef.

 

Ps2. með fyrirvara á ritvilumm, þá er höfundur bæði hálfur ísl og með lesblindu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband