13.8.2009 | 16:26
Toyota Aygo
Ég átti Toyota Aygo og fór á honum hringin.
tankurinn er frekar lítill en ég komst á einum tankfilli 850km á Aygoinum
Nær 100 kílómetrum á bensínlítranum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
13.8.2009 | 16:15
Microsoft og Nokia í þróunarsamstarf
Ekki líst mér á þessa hugmynd þar sem öll Windows-stýriskerfin sem komið hafa út hafi verið mjög hrungjarnt. Þessi frétt fælir mig frá Nokia gsm-símunum sem ég hef og er aðdáandi af.
Farin að fá mér Samsung sem er sambærilegt og Nokia.
Ps. Hvað varð um þessi gömlu svörtu Nokia stígvélin?
Microsoft og Nokia í þróunarsamstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.8.2009 | 15:41
Roðflúraðir lukkufiskar
Er þetta ekki bara eitt dæmi um dýraníðslu?
Allavega myndi ég ekki gera fiskunum mínum þetta.
Roðflúraðir lukkufiskar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2009 | 05:30
Skynsamlegt að semja að nýju
Icesave! Ekki tók ég þátt í þessu rugli og neita að borga það sem ég kom ekki nálækt.
Hvers vegna voru þessir kallar ekki teknir strax þegar þetta komst upp?
Það er alveg víst að þeir væru löngu búnnir að stínga mig inn ef ég svo míkið sem reynt að
svíkja út einar litlar 200Þ. eða fyrir að stela eina litla samloku útúr búð.
Mér finst að almeningur eigi EKKI borga þetta, heldur á að ganga á þá sem upphaflega eru stofnendur þessara skulda.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar