Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
15.10.2010 | 21:10
350 milljónir í Landeyjahöfn
Já, svo fær heilbrigðis stofnanir í landinu þvílíka niðurskurð sem veldur að fólk þarf að fara um 90km. til að sækja þjónustu. Hvað ætlar ráðamenn gera ef upp kæmi úti á landi fengi maður heilablóðfall eða eithvað álíka?
Held að sjúklingurinn yrði steindauður áður en hann kæmist í hendur bráðalækna.
Held að það væri nær að kaupa nýjan Herjólf sem væri stærri og hraðskreiðari.
350 milljónir í Landeyjahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar