14.12.2009 | 20:50
Hvað er eiginlega AÐ?
Þessi dómur er svo fáránlegur að ég sit hér við tölvuna gapandi af undrun yfir þessari frétt.
Er verið að segja mér að ég megi ganga í skrokk á fólki án þess að fá dóm?
Allavegana er þetta skilaboðin sem ég fæ. "þú mátt ganga í skrokk á hverjum sem
er og hvenær sem er"
Nei! Við látum ekki svona lagað ganga yfir okkur, auðvitað eiga þessar stelpur fá sinn dóm og helst að
fá sytja í fangelsi fyrir verknaðin og stelpan sem varð fyrir barðinu á þeim á náturlega fá bætur.
Ég get EKKI ímyndað mér hvernig henni líður eftir þetta og óska henni alls hins besta og góðra bata.
ps. Ef ég man rétt þá hafa allir sem ná 15.ára aldri eru SAKHÆFIR.
Eins og blaut tuska í andlitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var að leita að einhverju sem héti bætur í fréttinni en sá ekki neitt um slíkt. Þvílíkur bömmer. Nú getur fólk bara farið og lamið einhvern upp í heiðmörk og refsingin verður ekkert merkileg. Á sama tíma situr sá eftir sem var barinn með endalaus leiðindi í sálinni og hamingja þess hins sama fokin út um gluggann. Þvílíkt ógeð bara.
Þórður Guðmundsson, 14.12.2009 kl. 21:04
Ef Björn Bjarnason og Árni Matthiesen hefðu tekið HÆFI fram yfir flokksskýrteini í sjálftökuflokknum væri þjóðin ekki í svona djúpum skít.
Dómskerfið á Íslandi er að verða eins og í USA þar sem þeir ríku geta keypt sér sýknu sbr. Baugsdóminn. Er Jón Ásgeir saklaust fórnarlamb eða hefur hann bara nógu mikið af peningum til að kaupa sér "sýknu".
Alli, 15.12.2009 kl. 08:27
Ég barasta skil þetta engan veginn. Öll mín samúð er hjá fórnarlambinu. Það var greinilegur brotvilji hjá gerendunum (að fara hópur saman og ráðast á einn og keyra með alla leið upp í Heiðmörk, getur ekki verið annað en einbeittur brotavilji, þetta er ekki eins og e-r slagsmál sem brjótast óvænt út).
Þetta er algjör hneisa.
S. Andrea Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.