Loksins eithvađ jákvćtt í fréttum

Tekiđ af www.Visir.is

Tengill inná fréttina.  http://visir.is/article/20091114/FRETTIR01/264604306

Íslenska ţjóđin hagnađist líka á risa-lottóvinning

Höskuldur Kári Schram skrifar:

Ţađ eru fleiri sem hagnast á víkingalottóvinningi sem heppinn eldri hjón í Kópavogi hrepptu í vikunni. Erlendar skuldir íslenskra heimila gćtu lćkkađ um allt ađ 300 milljónir króna vegna ţessa.

Hjónin, sem eru komin á eftirlaunaaldur, unnu rúmlega 107 milljónir króna ţegar dregiđ var í Víkingalottóinu á miđvikudag. Hjónin ćtla ađ deila vinningnum međ börnunum sínum fimm.

Vinningsféđ kemur ađ mestu frá Norđurlöndum eđa tćpar 100 milljónir króna. Ţađ er greitt í erlendum gjaldeyri sem síđan verđur skipt yfir í íslenskra krónur.

Ţegar svona stórar upphćđir koma til landsins hefur ţađ jákvćđ áhrif á gengi krónunnar. Sérfrćđingar - sem fréttastofa hefur talađ viđ - meta ađ ţessi upphćđ - eitt hundrađ milljónir króna - dugi til ađ styrkja krónuna um allt ađ 0,3 prósent.

Ţegar krónan styrkist lćkka erlendar skuldir heimila sem í dag nema um 300 milljörđum króna.

Svona styrking, ţó hún sé ekki mikil dugar til ađ lćkka skuldir heimila í krónum taliđ um nćrr 300 milljónir.

Ţađ eru ţví fleiri sem grćđa á Víkingalottóinu en heppnu hjónin í Kópavogi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband