18.8.2009 | 15:52
Hćttulegir gsm-símar
Nokia3330 var líka hćttuleg tegund farsíma.
Ég fékk mér eina slíka sem spark loft upp nokkrum mín eftir ađ ég setti hana fyrst í hleđslu,
ţeir hjá símanum lét mig fá annan síma sömu tegundar sem sprakk líka loft upp.
Ţetta var međ fyrstu nokia símum sem kom međ innbigđa loftnetinu
Annađ hvort sprungu ţeir međ látum eđa ţađ kom bara upp hvítur reykur úr símanum og skjárinn
hreinlega dó.
Átti 5 stiki ţar sem síminn vildi ekki láta mig fá ađra tegund af nokia, og ţeir fóru allir sömu leiđ nema einn, hann byrjađi á ţví ađ missa signal svo fór skjárinn í síđustu fór hann hitna mjög míkiđ ţó hann vćri ekki hvorki í notkunn né í hleđslu.
Apple segir hćttuleg tćki vera einangruđ tilvik | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.