6.4.2012 | 12:57
Allir elska alla segir lögreglan á ísó. ÞAÐ ER EKKI RÉTT!
GET EKKI SAGT AÐ ALLIR ELSKI ALLA ÞARNA Á ÍSAFIRÐI! Á kverjum einastadegi sem ég var í grunnskólanum var ég lagður í mjög gróft einelti, það kom enginn mér til hjálpar heldur hlóu fólk að mér. Ein afgreiðslukona í bókhlöðuni og er enn þar gerði grín að mér kvernig ég talaði sagði orðrétt "farðu heim og lærðu tala skírt, ég skil þig ekki og komdu ekki aftur fyrr en þú kant að tala skiljanlegt mál" Oft kom ég heim í rifnum og tættum fötum, mamma gerði ekkert annað en að gera við rifin föt á kverjum degi. Fólk kallaði oft á eftir mér að ég ætti koma mér burtu úr bænum eða ég hefði þaðan verra af. Já ég var hrakin BURTU frá Ísafirði bókstaflega. Það var sparkað í mig þar sem ég lá. Ég er búinn að koma í heimsókn nokkrum sinnum til ísó, móttökurnar hafa ekki verið það fallegar að mig langi koma aftur, langt í frá. Aldrei skal ég koma aftur til ísó fyrr en mér hefur fyrirgefið opinberlega af þeim Öllum sem lögðu mig í einelti, þetta á líka við föðurfjölskyldu mína sem þarna býr.
Allir elska alla á Ísafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið þykir mér sárt að lesa þetta Magnfreð ;(
Og gott hjá þér að segja frá þessu og ég vona að það komi að því enn daginn að þú náir að fyrirgefa þeim sem fóru svona með þig. Óska þess einnig að þeim sem gerðu rangt á þinn hlut hafi manndóm í sér að biðja þig afsökunar.
Gleðilega Páska ;)
Hjördís Vilhjálmsdóttir, 6.4.2012 kl. 16:06
Kæri Magnfreð, leitt að heyra. Tek undir með Hjördísi, vona að þú náir að fyrirgefa þessu fólki sem mikið má skammast sín. Og gerir eflaust. Ef það er minnt á hvernig það hagaði sér við þig.
Ég hef nefnilega heyrt að þeir sem beita aðra ofbeldi beri þá skömm alla tíð. En einelti á ekki að líðasta, það er eitthvað það ljótasta sem til er sannkallað sálarmorð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.4.2012 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.