Hreiðhjólahjálmar!

Er það bara ég eða eru reiðhjólahjámar farnir úr tísku?
Alstaðar þar sem ég fer um sé eg bæði fullorðið fólk og börn á reiðhjóli og það ÁN hjálmsins.
Er ekki komið nóg af alvarlegum slysum tengt höfuðmeiðsla vegna hjálmleisi?

Allavega finst mér mætti sekta fólk sem ekki notar hjálm, ef börn eru ekki meðhjálma, þá mætti löggan alveg
fara heim til foreldrana og sekkta.

MUNIÐ. Þið sem eruð á vespum (blá númer) (50cc og minna) mega ekki vera með farþega og
þar er hjálmaskylda líka eins og á stóru hjólunum. Þar sem ég bý, sé ég nefnilega míkið af ungu fólki á vespum án hlíðarfatnaðs og hjálm og með farðega án hjálms.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband