4.5.2010 | 04:34
Hvað með fólkið í landinu?
Þegar laun ríkistjórnar núverandi hækkaði, þá lækkuðu þeir tekjur til öryrkja og aldraða um sömu upphæð og það kölluðu þau að spara í ríkiskerfinu.
Nú kemur þetta! að hækka laun þessa leiðinda fúla skarf sem ekkert gerir um 400Þ. Það á að LÆKKA laun þessa skarfs niður í 700Þ. Þá fyrst er laun hanns samkepnishæf.
Höfundur er Öryki með konu og 2.börn á framfæri, hefur ekki farið í td. bíó í 5.ár, enda engin peningur til að fara út að skemta sér, losaði sig við bílinn eftir að eldsneitisverð fór að hækka og notar núna strætó í staðin, er með vespu sem þarf að losna við til að geta komist til TANNLÆKNIS!
Laun seðlabankastjóra hækki um 400 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.