Hringavitleysa sjóarans međ ökukortiđ

Björgunarbátur og skip frá landhelgisgćslunni fóru til ađ ađstođa manninn sem strandađi ţegar bensíniđ klárađist.

 Ekki vissi ég ađ vćri til bensínbátar, hélt ađ bátar gengu fyrir disel og skip međ bćđi hráolíu og disel.


mbl.is Hringavitleysa sjóarans međ ökukortiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn eit dćmi um leti/kunnáttuleysi blađamanna, í grein á BBC News er skrifađ   "This guy had run aground after running out of fuel." Ţannig ađ hvergi er talađ um bensín eđa díselolíu. En mann garmurinn hafđi ţá siglt einhverja hringi í kringum Sheppney.

Kjartan (IP-tala skráđ) 28.4.2010 kl. 14:56

2 Smámynd: Magnfređ Ingi Ottesen

Já, ţađ er alveg víst ađ ţađ ţurfi ađ senda ţessa blađamenn á námskeiđ í bćđi isl. réttritun og lćra ađ segja rétt frá. Fuel er eldsneiti á isl. en ekki bensín. Svo er ekki vitlaust ađ blađamenn lćri ađ ţíđa ensk orđ yfir á isl.

Magnfređ Ingi Ottesen, 28.4.2010 kl. 16:26

3 identicon

flestir bátar eru dísel en hinsvegar ef ţetta hefur veriđ skúta eđa lítill plastbátur međ utanborđsmótor ţá er möguleiki á ţví ađ hann gangi fyrir bensíni..... annars ţá ganga allir utanborđsmótorar sem ég hef séđ á bensíni en ţar sem kemur ekki fram hvernig bát hann var á má gera ráđ fyrir trillu međ díselvél

hermann (IP-tala skráđ) 28.4.2010 kl. 17:30

4 Smámynd: Stefán Ţór Steindórsson

Einsog svo oft vill verđa hefur ţurft ađ lagfćra villur í frétt og nú er búiđ ađ setja eldsneyti í stađ bensín réttilega í fréttinni.

Ég hreinlega veit ekki hve oft í viku viđ lesum svona bjánavillur hjá mbl.is mönnum og konum sem skrifa oftast líkt og um börn sé ađ rćđa.

Stefán Ţór Steindórsson, 28.4.2010 kl. 22:29

5 identicon

vegna #3 "flestir..."

Ekki alveg rétt hjá ţér , ţađ er fjöldinn allur af skemmtibátum af öllum stćrđum međ bensínvélar , t.d framleiđr Mercury  slíkar bátavélar undir heitinu "Mercrusier .. " , ţađ er sennilega 50-50 jafnrćđi í ţeim bransa í USA milli bensín og díesel vélar, en vćtanlega eru diesel aćgengari í Evrópu, ţađ sem ţó ađallega rćđur Bensin/Diesel dćminu er ađ eftir ţví sem bátar stćkka er disilvélin líklegri , ţvi ţćr ţurfa meira pláss ţegar allt er tekiđ saman ( gírkassarnir plássfrekari ) , og eru oftastt líka ţyngri , en  hafa betri mun bettri eldneytisnýtingu .

Bjössi (IP-tala skráđ) 29.4.2010 kl. 01:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband