Lækkið enn meira!

Hvernig væri að læka að minstakosti um 80.kr?

 

Ég skora á oíufélöginn að lækka eldsneitisverð niður fyrir 100.kr


mbl.is N1 lækkar eldsneytisverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki í lagi með þig? Bara skattarnir til ríkisins eru eflaust að skríða í 100 kall á lítrann.  Bensín er með því ódýrasta í Evrópu á Íslandi. Fólk ætti að hætta að kvarta sífellt yfir bensínverði sem er barasta alls ekki svo slæmt miðað við önnur lönd.

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 17:25

2 identicon

Má ég benda þér á, að þú getur haft stór áhrif á það hversu mikið þú greiðir á mánuði í eldsneyti, burtséð frá verðinu sem olíufélögin setja? Einföld atriði eins og réttur loftþrýstingur í hjólbörðum, ekkert aukadrasl í skottinu (vetrardekkin eiga að vera í geymslunni! ) og svo að labba eða hjóla styttri leiðir.

Hér eru nokkur góð ráð, og ég skal veðja við þig að það er auðveldara að lækka eldsneytiskostnaðinn með því að fara eftir þeim heldur en að reyna að sannfæra olíufélögin um að lækka lítraverðið:

http://www.orkusetur.is/Apps/WebObjects/Orkustofnun.woa/wa/dp?id=3458

Ágústa (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 18:54

3 identicon

Síðan þarf ekkert að vera á bensínbíl. Ég borga ca. 800 kr. á mánuði í orkuna fyrir allan minn akstur. Það má margt gera fyrir 40.000 kallinn á mánuði sem sparast í bensín (-:

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 19:09

4 Smámynd: Magnfreð Ingi Ottesen

Það er alveg víst rétt hjá þér Bragi minn.

Í raun þá þarf ég ekki vera að kvarta yfir himinháum eldsneitisverði 

þar sem ég losaði mig við bílinn fyrir ári síðan og keipti mér vespu, borga

2000kr. á mánuði í bensín staðin fyrir já 40þ á mánuði í bílinn.

Magnfreð Ingi Ottesen, 17.8.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband